laugardagur, febrúar 28, 2004

Sössi segir

Man ekki eftir hvern þetta er

Þýfinu skilað aftur

Hann kvað um hana sín ljúfustu ljóð.
Hún lét engan blíðskap falan.
Svo kom hann þar að sem hún kýmileit stóð,
og kossi frá meyjunni stal hann.

Hún leit til hans með byrsta brá,
þá brast allt hans þor og kraftur,
svo þegar hann skildi, hve skapi hún brá,
þá - skilaði hann þýfinu aftur.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home