laugardagur, mars 06, 2004

Sössi segir

Grundvallarspurning í lífinu er hvort menn ætli að skjóta sig í hausinn. Sé henni svarað neitandi verður viðkomandi bara að gjöra svo vel að vera hamingjusamur. En það er svo sem ekki mikið vesen því að lífið er róttæk snilld.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home