fimmtudagur, mars 04, 2004

Sössi segir

Ég var orðinn þreyttur og pirraður um tvö leytið í dag, en þá rakst ég á finnskt danslag (svona þar sem maður heldur utan um "dömuna") á gufunni. Bjargaði deginum. Þetta undirstrikar enn og aftur hversu nauðsynlegt er að hafa rás 1. Rás 2 og Sjóvarpið hafa aftur á móti engan tilverurétt.

Ætlar ekki einhver að fara að myrða þessa kana, ég skal leggja út fyrir hluta af kostnaðinum.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home