sunnudagur, september 07, 2003

Sössi segir

Mamma er augljóslega best, ég er semsagt í góðu yfirlæti á Hvammstanga. Eða með öðrum orðum alveg pakksaddur af kökum og fylltum brjóssigg.
Ennfremur er kominn frímerkisskógur á ættaróðali mínu að Hólabreið.
Að lokum skal því komið á framfæri að Einræðisflokkur Íslands er hæstánægður með frammistöðu Landsliðsins í knattspyrnusparki.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home