fimmtudagur, júlí 17, 2003

Hananú!

Það er ákaflega lítið um hreyfingar hjá oss nú um stundir. Ég geri lítið annað en að vinna og spila golf þannig að fréttir af mér eru frekar litlar og slappar. Nú verður hinsvegar breytinga á!!!

Járni G-strengur skoraði á mig að kynna mér bækling þar sem íslenski fáninn er niðurlægður með því að troða á hann einhverjum hæfileikalausum fíflum (hef þó lúmskan grun um að a.m.k. eitt þeirra sé nú ansi laglegt). Ég er strax farinn að vinna í því að koma mér upp þessum bæklingi til að geta betur tjáð mig um málið!

Múhaha

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home