Sössi segir
Mér tókst að viðhalda hamingjunni með því að borða þrjú til fjögur hundruð grömm af nammi yfir leiknum. Lífið er engu að síður ekki svo stórkostlegt. Við Halli pöntuðum okkur opinberar skyrtur fyrir leikinn. Biscan fyrir hann og Riise og Carragher handa mér. Það verður léttir eftir mánuð þegar búið verður að selja Gerrard, þannig að það verði leyfilegt að taka hann úr liðinu ef hann spilar illa. Er ekki þrjátíu millur sanngjarn díll?
Mér tókst að viðhalda hamingjunni með því að borða þrjú til fjögur hundruð grömm af nammi yfir leiknum. Lífið er engu að síður ekki svo stórkostlegt. Við Halli pöntuðum okkur opinberar skyrtur fyrir leikinn. Biscan fyrir hann og Riise og Carragher handa mér. Það verður léttir eftir mánuð þegar búið verður að selja Gerrard, þannig að það verði leyfilegt að taka hann úr liðinu ef hann spilar illa. Er ekki þrjátíu millur sanngjarn díll?