mánudagur, maí 31, 2004

Hananú!

Áhugaverður dagur... gerði í raun allt sem hægt er að gera.

Þrifadagur, þreif mig (já í alvöru), íbúiðna, skyrtur og golfkylfurnar.
Fór í vinnuna.
Fór í golf...

Held að þetta sé nokkurnveginn komið, fátt fleira hægt að gera sem eitthvað vit er í.

Annars þá er lítið að frétta. Er að fara á Flúðir á fimmtudagsmorguninn. Undirbúningur fyrir golfmót Deloitte sem fer fram á þeim velli þann 11 júní. Hef grun um að ég muni gera stórkostlega hluti, já já ég er nokkuð stapíll leikmaður :-)

Andlegt ástand lagast einnig með hækkandi sól, jamm þetta horfir allt til betri vegar.

sunnudagur, maí 30, 2004

Sössi segir

Spilaði golf (broskall)

laugardagur, maí 29, 2004

Sössi segir

Ég fór í kolaportið áðan að leita að svona leðurreimarhálsfesti til að koma í staðinn fyrir keðju sem slitnaði. Þetta var ömurleg lífsreynsla. Á bakaleiðinni keypti ég fjögur ísblóm eins og amma var vön að gefa mér þegar ég var lítill. Við ykkur sem haldið að lífið sé yndislegt, segi ég: Þið megið eiga það og verði ykkur að góðu, ég er farinn að lesa Terry Pratchett.

Piff

föstudagur, maí 28, 2004

Sössi segir

Ég var að hugsa. Konur virðast laðast að karlmönnum sem afla vel. Nú eru um 60% þeirra sem útskrifast úr háskólum konur og háskólamenntað fólk virðist þéna meira en aðrir. Gæti þetta ekki orðið til þess að háskólamenntaðir karlmenn muni eiga ósegjanlega auðvelt með að halda framhjá eftir 20 til 30 ár.

fimmtudagur, maí 27, 2004

Sössi segir

Er kominn á fjórhjóladrifinn rauðan bíl. Harla gott.

Hornin eru farin. Nennti þessu ekki.

Ég hef fjandinn hafi það ekki minnsta vit á hvaða þjálfari gæti gert góða hluti með púllarana. Tvennt veit ég þó, annarsvegar að nú verður að spila skemmtilegan bolta og hinsvegar þarf að fara að lóga Smicer.

þriðjudagur, maí 25, 2004

Hananú!

Hér gerist mest lítið, sennilega af því að það er ekkert að gerast yfirhöfuð! Frekar döpur staðreynd.

Haukur kominn með kerlingasnift, gott hjá honum. Ég bauð fram krafta okkar Sössa í sumar til að passa hana fyrir hann (hún verður í bænum en hann fyirr norðan), þetta höfðinglega boð var afþakkað snarlega. Skil þetta nú ekki gjörla, við þessir sómapiltar...

Hvað sem öðru líður þá bara gerist ekki neitt. Ætli maður verði ekki bara að búa eitthvað til, löng helgi á leiðinni og svoleiðis...

laugardagur, maí 22, 2004

Sössi segir

Var í sveinsprófinu í dag.

Var stressaður, er núna andlega þreyttur.

Bjór.

fimmtudagur, maí 20, 2004

Sössi segir

Mér skilst að eina leiðin til að kenna dýrum að finna fíkniefni sé að gera þau háð efninu. Kaupi það ekki en sagan er góð.

miðvikudagur, maí 19, 2004

Sössi segir

Hmm... það er sveinspróf hjá mér á laugardaginn og allt að gerast. Ég er þreyttur og svolítið þreyttur. Það er rétt að ég rati heim til mín, ég kem bara þangað til að sofa. Þeggnessa lítið um vefdagbókarfærslur.

Í gær bað alvöru 15 ára gelgja um að fá að taka af mér mynd. Já og bæ ðe vei ég er kominn með horn.

þriðjudagur, maí 18, 2004

Hananú!

Gæti lífið verið ömurlegra? Já ég býst við því, en ég er sko ekkert á leið með að flytja til Íraks...

Fockings helvítis djöfull

sunnudagur, maí 16, 2004

Sössi segir

Ó já vinur, gott júgravision í gær. Vorum með þjóðverja þrjá sem gerði drykkjuna. Skemmtilegri. Fengum kvekendin meira að segja til að taka eins og eitt þýskt þjóðlag. Ef einhver missti af keppninni get ég vottað það að hún var afbragð. Verðlaunasæti eru hinsvegar ofmetin.

Í gær var ég líka kyfuberi hjá Hrefnu systur í móti sem var haldið uppi á velli. Við náðum vel saman, ég var farinn að rétta henni kylfurnar sem hún vildi án þess að nokkuð væri sagt. Verðlaunasæti eru hinsvegar ofmetin.

Á föstudaginn átti ég afmæli og gat varla unnið fyrir fólki sem var að óska mér til hamingju. Ekki nóg með það heldur fékk ég mikla kökuveislu að norðan og snæddi hana með fjölskyldunni. Fékk forláta Ram brautartré frá systkinununum. Ég Halli og Hrefna fórum svo beint í að spila 18 hringi og systa kenndi okkur að fylla út skorkort.

föstudagur, maí 14, 2004

Hananú!

Skrítið hvernig heimurinn er, ha? Gott veður í gær, einn hringur af golfi. Ekki svo gott veður í dag, margir hringir af golfi væntanlegir... já svona er misskipt heimsins gæðum.

Burt séð frá því þá er Eurovision að nálgast óðfluga. Það er með sorg ot trega sem ég verð að tilkynna að mér hefur ekki verið boðið í partý, sennilega er ég að gjalda fyrir það að enginn vill tala við mig. Er samt búinn að finna ráð við þessu, býð bara sjálfum mér og öðrum sem ekki hefur verið boðið eitthvert annað heim til Jóns Rafns! Já hér með er það opinbert... Eurovisionpartý heima hjá Jóni! Svo á ég bara eftir að láta hann vita af þessu en þetta er engu að síður alveg öruggt.

Ísland í 12 sæti, make me rich!

þriðjudagur, maí 11, 2004

Hananú!

Mikið ofsalega eru þessar kvenréttindakellingar farnar að fara í taugarnar á mér. Leifið mér aðeins að útskýra...

Í fréttunum áðan var verið að tala um það að þeir sem vinna úrvalsdeild karla í knattspyrnu fá 1,5 milljónir í verðlaunafé en þær sem vinna úrvalsdeild kvenna 300 þúsund. Þetta átti að vera hrein móðgun við konur og bla bla bla.

Djöfulsins, sndskotans helvítis kjaftæði er þetta. Eru ekki til einfaldari leiðir fyrir þessar skyni skroppnu kynköldu kerlingarbeiglur að opinbera heimsku sína? Nei maður bara svona spyr!

Þetta er ekkert flókið. Landsbanki Íslands leggur til verðlaunaféð, í raun segja tölurnar til um hvað Landsbankinn borgar fyrir auglýsingar á þessum leikjum. Að vísu er það auðvitað miklu meira, en þessar tölur ættu að gefa upp ágætis hugmynd af hlutföllunum. Af hverju í ósköpunum ætti Landsbankinn að auglýsa eins og brjálaður í efstudeild kvenna? Það er enginn að horfa... jú fyrirgefið, það eru sjálfsagt einhverjir að því.

Málið er að munurinn á verðlaunafé til úrvalsdeildar kvenna og karla er u.þ.b. 7 faldur karladeildinni í vil. Ég er nokkuð viss um að það eru meira en 7 sinnum fleiri áhorfendur á efstudeild karla en kvenna!!!!

Ég held bara að þeir sem standa að kvenna knattspyrnunni ættu að þakka Landsbankanum fyrir að henda auglýsingafé sínu í eins lítið áhorf!

laugardagur, maí 08, 2004

Sössi segir

Lög Einræðisflokksins voru tilkynnt í gærkvöldi við mikinn fögnuð. Í morgun fór ég í vinnuna og í dag var ég þreyttur.

In the game of thrones you either win or die.

miðvikudagur, maí 05, 2004

Hananú!

Jamm Sössinn komst vel að orði varðandi meistaradeildina en hún er, eins og aðrir bikarar á sumum tímabilum, ákaflega ómerkileg dolla.

Burt séð frá því þá mun fara fram fundur hjá Einræðisflokki Íslands föstudagskvöldið næstkomandi í félagsheimili flokksins, Vegamót Bruggery. Fundarstörf verða auglýst síðar en nú eru stórir hlutir að gerast innan flokksins og viljum við hvetja sem flesta til að mæta á svæðið og kynna sér málin. Húsið opnar kl 18:00 og verður opið eitthvað frameftir kvöldi.

Varðandi auglýsinguna um aðstoðarkonuna þá vil ég vekja athygli á því að ég bað um svör í commentakerfið en ekki í einkapóstum á minn vinnustað. Það er ekki það að mér sé s.s. ekki sama en það er fylgst með mér, já "stóribróðir" er allsstaðar! Þakka samt myndirnar...

Sössi segir

Það er eins og við poolarar höfum lengi haldið fram. Meistaradeildin er nú ekki merkasta dollan í boltanum. Vilja menn rökstuðning. Ókei. Hvaðan eru liðin í úrslitunum. Portúgal, fátækasta land í vestur evrópu og ómerkileg deild og Frakkland, totally gay og ... bara ... ég meina síðan hvenær hafa Frakkar getað eitthvað í fótbolta. Bendi líka á þetta tal um sterka liðsheild, þarna er bara verið að segja undir rós að viðkomandi lið séu með lélega leikmenn.

P.s. Að segja að samkynhneigð sé eðlileg af því að menn fæðast þannig er bull. Hefur enginn heyrt talað um framleiðslugalla! (tek samt fram að lesbíur eru totally cool)

þriðjudagur, maí 04, 2004

Sössi segir

ó mæ god. Í dag keypti ég mér man´s bag og liturinn passar meira að segja við dökkrauðu spariskyrtuna mína. Til að vera nú ekki totally gay keypti ég mér líka þröngan hvítan leðurhanska á vinstri hendina. Ég er svo glimmer.

mánudagur, maí 03, 2004

Hananú!

Var að rekast á tæra snilld í tvennu lagi hér kemur hún:

1: So, Kobe Bryant: Guilty or innocent??
His fans make a compelling case for his innocence: he can’t be guilty because he’s really, really good at playing basketball. The girl accusing him isn’t good at basketball, so she must be a lying slut. Case closed.

2: It’s not always clear what to do when some jerk swaggers up to you wreaking of CK One and desperation. Since clubs are often poorly ventilated, leave the Mace in your purse and try some verbal repellant instead. Here are a couple of lines guaranteed to send him running.

“My bra has twelve hooks.”

“...And from that day on, I always carry a hatchet and some sutures just in case. So have you ever acted out any of your fantasies?”

“It’s called syphilis, and it’s nothing to be ashamed of.”

“Actually, it would be shorter for me to list the animals I HAVEN’T milked: Chinchilla, camel, and salmon.”