föstudagur, maí 27, 2005

Sössi segir

Á morgun verður farin fyrsta útilega sumarsins uppi á Hvanneyri. Hugmyndin er að tjalda í garðinum hjá Benna. Ég verð víst einn á ferð því hin bumban er bissý. En, en... Ég var í Liverpool stuttbuxum og hnéháum sokkum í vinnunni í dag og hengdi Liverpool treyjurnar mínar upp á vegg hjá vélinni. Öll þessi hamingja.

miðvikudagur, maí 25, 2005

Sössi segir

Hóhóhó rólegur dagur og góður. Fór á eins og hálfs klukkustundar hádegisfund, en gerði annars lítið í vinnunni. Það var mjög fínt því að ég svaf harkalega lítið í nótt. Vaknaði meira að segja um 4 leitið í nótt við það sem ég hélt vera innbrotsþjóf inni í herberginu mínu. Það reyndist hinsvegar vera öryggisvörðurinn bróðir minn að skila einhverju áður en hann færi í vinnuna. Ég held við höfum talað saman og svo leyfði hann mér að halda áfram að vera andvaka.

mánudagur, maí 23, 2005

Sössi segir

Já :) schnilld! Den Grafiske Höjskole tók mig inn. Öll þessi hamingja, bara handa mér mér mér.

Ennfremur sló ég áðan út í miðtjörn í á níundu braut, uppi í mosó, í fyrsta höggi. Vííí :)

Ég er svo stútfullur af náttúrulega dópinu sem líkaminn skammtar. Ég fokking svíf. Djöfull sofna ég aldrei í nótt. Ef þetta væri bíómynd væri tónlistin úr Underground í gangi núna.

sunnudagur, maí 22, 2005

Sössi segir

Fann gamalt ljóð eftir mig og minningin yljaði.


Hún er stúlkan með ástúðlegu augun
sem eitt sinn brosti til mín.
En hvernig á ég að lýsa í orðum
svo undurfagurri sýn?

Hún er blóm með blöð svo fögur
að bjarma stafar af.
Hennar angan er ótal sögur
um allt sem lífið gaf.

laugardagur, maí 21, 2005

Sössi segir

Var að hlusta á leiðtoga lífs míns halda sigurræðuna. Sei, sei, verð að skreppa og skrá mig úr flokknum við tækifæri. Nenni ekki að ver í feminískum flokki.

Núna er ég hins vegar að búa mig undir að fara til Halla og styðja Liverpool í úrslitum FA bikarsins. Baráttukveðjur. Þú labbar aldrei einn!!!

föstudagur, maí 20, 2005

Sössi segir

Já, það er ekki sama hver er. Nú eru mummi og siddi búnir að reyna að ná í halla í allt kvöld og þótti þeim augljóst að hann væri horfinn af yfir borði jarðar. En hvað gerist þegar sössinn hringir? Jú þá kemur kúturinn móður og másandi í símann, þetta var greinilega símtal sem ekki mátti missa af. Ekki sama hver er er það nokkuð?

miðvikudagur, maí 18, 2005

Sössi segir

Það var alveg ljóst af öllum þeim góðlátlegu skotum sem ég fékk í vinnuni í gær að ég fæ ekki að gleyma reiðikastinu mínu á föstudaginn. Sossum allt í gúddí með það.

En ég var að spá. Verður Istanbúl ekki svolítið hættuleg borg í kringum úrslitaleikinn. Það verður náttúrulega deathwish að klæðast búningi annars keppnisliðsins og ennfremur mega menn eiga von á árás snarklikkaðra tyrkja sem myrða þig bara af því bara. Allar þessar ensku, ítölsku og tyrknesku fótboltabullur á sama stað geta ekki verið góð hugmynd.

sunnudagur, maí 15, 2005

Sössi segir

Jessör. Gott golf á mótinu í dag, alla vega fyrri hringinn. Sá seinni var athyglisverðari. Gerði nefnilega þann feil að fá mér að borða eftir fyrstu níu. Ég spila alltaf illa þegar ég er saddur. En það var allt í lagi því því ég fæ alltaf eitthvað þegar dregið er úr skorkortunum. Maður er eiginlega orðinn hálfatvinnumaður.
Sössi segir

Ég var við íssjoppuna á Ingólfstorgi rétt áðan þegar homógenískt kvikindi slammaði klofinu á sér þrisvar í rassinn á mér og það eina sem hélt aftur af mér að merja á honum barkann var að það hefði slæm áhrif á DGH. Ég hélt aftur af mér og lét nægja að útskýra fyrir honum hvílík slepjha hann væri. Ókei, ég labba burtu og þá kemur eitthvert hnakkahelvíti og reynir að kjassa mig (eflaust félagi hommaviðurstyggðarinnar) og enn hélt DGH mér frá því að sparka ítrekað í eistun á kvikindinu. Lexían: ef ég fæ nei frá skólanum get ég farið að myrða svona viðurstyggð.

laugardagur, maí 14, 2005

Sössi segir

Lengi lifi... ÉG. Því ég á ammmæli í dag bammparamm (vinsamlegast ímynda sér slæma laglínu undir). Vek meðal annars athygli á öllum fánunum, vííí : )

föstudagur, maí 13, 2005

Sössi segir

Ég snappaði í vinnuni í dag, öskrði út úr mér orðum sem glumdu í salnum. Og ég er búinn að missa af einu boði um að komast inn á stúdentagarða í Köben og ég bíð eftir svari frá skólanum og ég er að fara til tannlæknis í næstu viku. Krappp. Eeen ég á afmæli á morgun og þá verður gaman... saman.