Søssi segir
Það er svolítið mikið að gera hjá mér eins og er. Náttúrulega karfa mánudaga og föstudaga og svo meistaradeildin í kvöld og annað kvöld. Ennfremur eru Mundi og Jónn að koma á fimmtudaginn og það þýðir drykkju alveg fram á sunnudagsmorgun. Ég á í dálitlum vandræðum með að troða náminu inn á milli.
Þess vegna var það rosalega vel þegið þegar ég frétti að það yrði frí á föstudeginum, en svo eru helvítin búin að flytja kennsluna sem átti að vera á fimmtudeginum yfir á föstudaginn og gefa frí á fimmtudeginum í staðinn. Hvað í andskotanum hef ég að gera við frí á fimmtudegi, hver drekkur eiginlega á miðvikudegi?!
En það eru tónleikar með Depeche Mode á laugardaginn. Mér skilst ad það sé nokkuð frambærilegt band. Er að hita upp með því að blasta Hauk Mortens.
Það er svolítið mikið að gera hjá mér eins og er. Náttúrulega karfa mánudaga og föstudaga og svo meistaradeildin í kvöld og annað kvöld. Ennfremur eru Mundi og Jónn að koma á fimmtudaginn og það þýðir drykkju alveg fram á sunnudagsmorgun. Ég á í dálitlum vandræðum með að troða náminu inn á milli.
Þess vegna var það rosalega vel þegið þegar ég frétti að það yrði frí á föstudeginum, en svo eru helvítin búin að flytja kennsluna sem átti að vera á fimmtudeginum yfir á föstudaginn og gefa frí á fimmtudeginum í staðinn. Hvað í andskotanum hef ég að gera við frí á fimmtudegi, hver drekkur eiginlega á miðvikudegi?!
En það eru tónleikar með Depeche Mode á laugardaginn. Mér skilst ad það sé nokkuð frambærilegt band. Er að hita upp með því að blasta Hauk Mortens.