föstudagur, janúar 31, 2003

Hananú!

Mig vantar ekki mömmu mína... hún er alltaf hjá mér í anda og styður drenginn sinn, hann Halla litla. Jæja burt séð frá því. Gærkvöldið bar með sér mjög blendnar tilfinningar, gat ekki spilað Heroes á 28" skjá, Ísland tapaði, spilaði samt Heroes, spilaði líka félagsvist, drakk rauðvín... og viský... og vodka, sendi á meðan Tatu 3svar í röð í spilun á Popp TV. Skandall hér, skandall þar... er ekki skandall allsstaðar? Svona er víst bara lífið! Ég vil hér nota tækifærið í því sambandi til að koma með tilvitnun sem faðir minn hefur oft að orði "þetta er erfitt líf... en það smá styttist!" Mikil speki þetta.

Að lokum stórkostleg tilvitnun: "Segja má að þessi einstaklingur hafi mjög yfirgripsmikla vanþekkingu"!
Punkfucker

Mig vantar mömmu mína. Ástæða. Það er rusl í herberginu mínu og ég nenni ekki að taka til. Súnk og ég meina það.
Kannski ég fari að læra betri siði. Nenni samt ekki að verða fullorðinn alveg strax.

fimmtudagur, janúar 30, 2003

Þungur hnífur!

Það þarf ekki að spyrja að því, hið mikla Lifrapollslið náði dýrmætu stigi gegn hinum fúla Asnene Wanker og félögum í Asnenal. Mjög góð úrslit fyrir hið mikla snilldarlið Manchester United.

Úff, enn einn leiðinda skóladagur er renna sitt skeið. Þá er bara að skella sér heim og læra fyrir þýsku svo að maður verði ekki tekinn upp á töflu og látinn fara með þýskar sagnir á morgunn. Það má geta þess að þýsku kennarinn minn er geðveik nasista leðurlesbía frá Borðeyri. Hún hatar alla karlmenn og hefur mjög gaman af því að níðast á þeim daginn út og inn, sérstaklega þeim sem koma óundirbúnir í tíma. Þannig að marr verður að fara að taka sig á. Maður ætti kannski að kynna kennarann fyrir aðal trukkalessu íslands. Sleggja, ef þú lest þetta þá hefurðu bara samband við mig. Ég skal koma þér á date með henni. Þá hættir hún kannski að níðast á mér.

Jæja best að fara að koma sér heim að læra.

Þangað til næst.....

miðvikudagur, janúar 29, 2003

"I'd rather kiss a wookey." Princess Leia
"That can be arranged" Han Solo

Jæja gott fólk. Hvað er í gangi eiginlega, jú í gær var sannkallaður íslinga dagur í ensku knattspyrnunni. Eiður Smái með mark ársins, Jói Kalli með þrumufleyg af 35 m. færi og svo loksins hann Guðni "gamli" Bergsson sem skoraði í uppbótartíma á móti Everton. Gott hjá okkar mönnum.

Svo er náttúrulega stórleikur í kvöld þar sem Lifrapollurinn mætir hinu geisifagra Asnenal liði á Asnfield vellinum í Lifrapool. hehehe.

Jæja marr verður að klára þetta bévítans verkefni.

Þangað til næst....

þriðjudagur, janúar 28, 2003

Hananú!

Er að verða CM spilari... Somebody shoot me!

mánudagur, janúar 27, 2003

Hananú!

Þá er komið að því, ég þarf að tjá mig. Vaknaði um hádegið, humm skólinn er þá sennilega búinn í dag þannig að ég fór bara upp í vinnu. Þar er ég enn og get ekki skilið hvernig hægt er að fokka svona miklu upp hjá annars litlum félögum. Sennilega er þetta bara vanhæfi hjá mér að geta ekki greint strax hversvegna vitleysurnar eru gerðar, hvernig og hvaða hugmyndafræði liggur á bak við. Annars fer ég nú að hætta þessu í bili þar sem ég er orðinn ansi svangur og er því að hugsa um að kíkja á hann Tomma minn. Ekki það að ég ætli að éta hann, gríp mér bara eitthvað á leiðinni. Framhaldið verður víst bara að skýrast síðar...
Now slap me silly and call me Susan

Uff marr, var að koma heim af arshatið hja Hotel Holti og þvilik leiðindi. Annað eins hefur ekki sest siðan a bingo i Glæsibæ 1935. Þetta byrjaði reyndar agætlega, maturinn var goður og svo kom Petur Johann Sigfusson sem var algjör snilld. Ogeðslega fndinn naungi og ekkert skritið að maðurinn hafi fyndni að atvinnu. Siðan var eftirretturinn borinn fram og eftir það for þetta bara versnandi. Egill Olafsson og Bergþor Palsson komu og sungu fyrir gesti og stoðu sig með eindæmum vel. Eftir það kom leiðinlegasta happdrætti i islandssögunni. Spusan hafði keypt 4 miða og alveg eins og i fyrra hreppti hun ekki einn einasta vinning af 200 möguleikum. Ullabjakk. Eftir það akvað eg að pilla mig bara heim enda skoli i fyrramalið. Spusan er ennþa að og eg reikna með að þurfa að sækja hana a eftir.

Jæja, best að fara að leggja sig.

Þangað til næst.....

sunnudagur, janúar 26, 2003

Hananú!

Þetta er nú búinn að vera frekar daufur dagur. Er núna að reyna að vinna eitthvað, það gerist svo sem ekki margt en flýtir fyrir mér á morgun. Þetta er víst akkúrat svona stund þar sem mann vantar einhvern til að liggja með undir teppi og horfa á leiðinlega mynd í vídeóinu, og strákar... ég veit að þið eruð allir af vilja gerðir en nei takk. Aðrir umsækjendur geta sent mér póst á hyp@mi.is. Verð að muna að skila rannsóknarskýrslunni vegna lokaverkefnisins í háskólanum, síðasti séns á morgun. Hvað ætli gerist ef ég klikka á þessu? Sennilega betra að komast ekki að því.
Punkfuckers

Ég var ódrukkni maðurinn í gær. Rúnturinn var sérstakur, guttarnir að syngja um countryroad, rúgbrauð með rjóma og langan færeyskan þjóðlagaorm. Ég hló og hugsaði lítið um að keyra, svo hló ég meira. Gaman. Samt skal það tekið fram að ég hef sjaldan séð jafn margar fallegar konur horfa í áttina á mér og mínum með jafn mikilli fyrirlitningu.

Eftir að hafa lagt bílnum komumst við Siddi að þeirri niðurstöðu að þetta væru heimskir og leðinlegir menn. Ergo, Nonni. Á Nonna hitti Siddi drukkna kunningja sína sem hoppuðu í kringum hann eins og drýslar, toguðu í hann og hrópuðu drekkadrekkafylliríbæinndrekka. Það kann bara ekki góðri lukku að stýra þegar systkini eignast börn saman. Sérstaklega þegar það virðist vera trend hjá heilu bæjarfélagi. Ójá ég er að tala um Húsavík.

Að lokum vil ég árétta að Tommi og Halli eru ekkert vondir menn, þeim líður bara svon.
Þetta er ekki rúta, þetta er langferðabíll. Áfram Dúddi

Nú rétt í þessu var Inter að rúlla yfir Empoli 3-0 og var snillingurinn Christian "Bobo" Vieri með þrennu. Öll mörkin komu í seinnihálfleik og einnig var þetta fyrsti leikurinn sem Gabriel Batistuta eða Batigol spilaði í Inter treyju.

FORZA INTER

Þangað til næst......
And the reds go marching on

Man Utd rúllaði yfir varnarlausa vestur skinku menn í dag 6-0 með mörkum frá Giggs 2, Nistelrooy 2, P.Neville af öllum mönnum og "Goal"a Sólarskeri. Þvílíkt og annað eins, Vestur Skinku menn áttu aldrei séns og með þessa vörn held ég að þeir séu dæmdir til að falla.

GLORY GLORY MAN UNITED

Þangað til næst......
Harley, squeeze the trigger, don't yank it

Djöfull var gaman í gær. eins og Halli var búinn að orða svona snyrtilega hér að neðan. Eins og áður var sagt þá byrjaði þetta á Jack Daniels on the rock's en ofurmennið ég gat ekki einusinni klárað eitt glas þannig. Sem betur fer þá jóðlaði Steini smá pepsi út í og þá fyrst var þetta orðið drykkjarhæft. Jói skítur í imbakassanum og stemmingin varð varla betri.... eða hvað. Jú jú, síðan var stefnan tekin heim til Halla við annan mann og fjórar ýsur, gúrka var spiluð og rauðvín sopið. Semsagt mjöööööög gooooott. Halli fékk hrúgu af skít og Sössi veldissprota. ÓTRÚLEGIR hlutir voru að gerast. Reyndar var Sössinn edrú svona honum til varnar. Ég held að hann verði snöggur að bounca aftur í sama farið.
En nóg með það, svo náðum við í Sidda og Karl félaga hans og farið aftur heim til mín. Tekin var aftur upp fyrri iðja og Jackarinn drukkinn stíft. Svo vodki út í mountain dew (mjög fínt). Spúsan kom heim og var bara óvenju sátt. Marr fékk að fara í bæjarferð og allt.

Reyndar þá byrjaði bæjarferðin ekki gæfulega hjá mér. Fékk synjun á kortið á Gauknum og aumingja Halli þurfti að borga hehehe. Gott á hann, nei segi nú bara svona. Aumingja Halli var svo kýldur í nefið af fyrrnefndu steratrölli og tek ég sökina á mig. Ég sagði víst hluti sem ég hefði betur sleppt. Og ekki var ég kýldur í nefið.
Svo var farið á Nonna og slafrað í sig einum lambabát, Halli fór eitthvað að tala um greindarskerta negra og rollur í sama mund. Ekki nóg með það að þá spyr Maggi hvort Halli hafi haft mök við rollu upp úr þurru. Halli greyið vissi nú ekki hvaðan á sig stóð veðrið og Maggi hélt áfram að bauna á hann um rollur. Mér fannst þetta svo fyndið að ég tók undir þetta með honum (sorry Halli) en þetta var nú samt ekki illa meint.

Þannig að þetta var fínt kvöld fyrir mig, mjög gaman semsagt þó spúsan hafi nú ekki verið sátt við mig í morgun. Enda uppvask og skóför og óhreint borð. Og greyið spúsan varði öllum laugardeginum í að þrífa og svo koma einhverjir asnar og subba allt út. Ég redda þessu á eftir dúllan mín.

Djöfull var samt ógeðslega blóðuga kostnaðarsamt kvöld (fyrir Halla). Barinn ótrúlega dýr og dýrt inn. Enda var nú ekki mikið keypt á barnum. 2 appelschnaps og 2 einfaldir wiskey út í tvöfaldann baileys. Við höfðum nú ekki gott af meiru, búnir að klára eina Jack og byrjaðir á smirnoff.

Jæja þetta er nú orðið ágætt af snilldinni í gær. Svo er marr ekkert þunnur í dag, hef það bara ljómandi gott, nema kannski með vott af samviskubiti fyrir Halla og spúsuna.

Þangað til næst.....
Hananú!

Það er ekki nóg með það að maður hafi borgað offjár til þess að fara inn á stað þar sem 2 voru stór hluti af heildinni, barinn var dýrari en meðal vændiskona á vesturlöndum og sterabuff ganga um og lemja saklausa gesti, heldur er maður síðan sakaður um að hafa mök við dýr og þau karlkyns. Þetta kallar maður vini sína!

Þetta byrjaði fínt, Jack á klaka og Joe Dirto. Nokkrir náungar og bara almenn stemming, fórum heim til mín og drukkum 2 rauðvínsflöskur (1 hjá Tomma reyndar) og spil. Ég veit síðan ekki hvernig, en húsbóndi heimilisins keypti sér bæjarleyfi. Við keyrum niður laugaveginn syngjandi færeyska þjóðlagatónlist og íslenskar þýðingar á þekktum lögum... allir gluggar niðri, við vorum svo góðir! Röltum um en eins og svo oft áður þá vorum við að fara á einn ákveðinn stað... það vissi það bara enginn nema sá sem réð ferðinni. 1.500 fyrir ekkert... vafasamt, ég borgaði samt af því að ég taldi að það væri eitthvað í gangi sem ég mætti ekki missa af. Tommi borgaði auðvitað ekki neitt. Ég gerði mér strax grein fyrir því að við höfðum gert mistök þegar ég sá alla hina 9 sem voru inni á staðnum. Ákvað því að fara á barinn og reyna að leiðrétta þennan misskilning. Einfaldur af öllu á 500! Það lá við að manni yrði illt í bossanum bara við að vera á svæðinu, slíkt var verið að þjappa í manni. Engu að síður var ég staddur innan tíðar í hópi fólks, sem myndaði meirihluta á svæðinu, með andvirði 3.000 kr (1.500 í hvorri hendi). Tommi slapp auðvitað við að borga (hvurslags spilling er þetta eiginlega?). Þá þurfti einhver að benda greindarskertu sterabuffi á það að hann væri... greindarskert sterabuff!!! Ég get svo svarið að það var ekki ég. Hann slefaði einhverju út úr sér, fékk nokkrar móðganir (vek athygli á því að ég var upptekinn við að verja eigur mínar og vandaði mig við að segja ekki allt það sem mér datt í hug) og gekk síðan í burtu. Það var samt augljóslega eingöngu til þess að taka tillhlaup svo að hann gæti barið einhvern í hausinn... MIG! Hvern andskotann þurfti hann að vera að staðfesta það sem var verið að reyna að útskýra fyrir honum allan tímann? Skyndilega hafði eignasafnið mitt minnkað verulega. Í hristingnum varð nefnilega á að giska 33% rýrnun. Eftir þetta gerðist ekki margt og við fórum á Nonna. Lambabátur, góð máltíð. Síðan var farið að saka mig um að hafa haft mök við húsdýr. Ég veit að sumt sem ég hef gert um ævina er vafasamt en þetta er nú einum of... og þetta kallar maður vini sína.

Af hverju er lífið svona ömurlegt?

laugardagur, janúar 25, 2003

Punkfuckers

Ok, þá hefur náðst lending á ritstjórn, útlit síðunnar er endanlegt þar til henni verður breytt næst.

Allavega, FORMÚLA F!!!
The ultimate porn sport
Formúla F gengi eins og hinar formúlurnar út á að keyra visst marga hringi á sem stystum tíma. Hisvegar yrði hver keppandi að stansa og losa í hvert nothæft gat á kvenkynsaðstoðarmanni, fjöldi stoppa væri frjáls. Þetta myndi án efa slá í gegn.
Óljóst er hinsvegar hversu marga kvenkynsaðstoðarmenn hver keppandi hefði til umráða, gæti hann til dæmis skipt á dekki og aðstoðarmanni? Ennfremur á eftir að þróa reglur um keppnisgalla. Má keppandi renna niður, kippa út og sinna losun þannig, eða þyrfti hann að klæða sig úr og mætti hann þá fá hjálp við að klæða sig í aftur. Ennfremur, ef hann mætti ekki fá hjálp, væri þá Deadly Diego vonlaus í sport sem þetta?
Þetta eru spennandi tímar.

Sú tilllaga er að lokum borin fram að Smicer verði seldur
Like my pepi used to say, it's better to fight and run away and live to fight another day

Hvað er að angra Sössann????

Er ekki allt í lagi vinur????

Þetta lagast allt saman

Þangað til næst.....
Punkfuckers

Hvað er það með leiðinlegt fólk, af hverju getur það ekki bara ráðið sig á sjó og látið okkur hin í friði.

Að lokum legg ég til að Smicer verði seldur.
Fondle my clitoris

Hvaða manneskjur var verið að láta yðrast um sína veru á jörðinni? Nú er marr bara orðinn forvitinn hahaha.

Á að glápa á leikinn á eftir? Ísland gegn stórliði Quatar. JÚNK.

Aaaahhh annar í bóndadegi, Nú vaknaði ég kl 10:37 í morgun og fékk engan morgunmat í rúmið AFTUR. Hvað þarf maður að gera til að vera fullgildur bóndi??? Kaupa bóndabæ kannski. Djísús kræst. Spúsan er ekki að standa sig sem skildi. Jæja, kl. orðin 10:50 og ég orðinn of seinn í vinnuna. Þeysist af stað með tannburstann í trantinum og buxurnar á hælunum, átta mig á því að það er eins stigs hiti þegar ég er kominn hálfa leiðina út í bíl. Tólin á manni eru þá búin að minnka um 83%. Flýti mér að klæða mig og fer í vinnuna. Fæ illt augnaráð hjá vinnuveitandanum eins og svo oft áður, Mæti semsagt ALLTAF og seint. SKAMM SKAMM.
Og ekki fær maður góðan kvöldmat í kvöld, konan að vinna. Þvílíkur annar í bóndadegi sniff sniff.

Jæja nenni ekki að bulla meira.

Einhvern veginn er ég hálf feginn að Sössi minn hafi fengið SMS frá Halla mínum sem var ætlað mér. Manni heyrðist það svona á honum í gær þegar hann hringdi að ástandið væri ekki upp á sitt besta og þar af leiðandi reikna ég með því að SMSið hafi verið hálf ólæsilegt. Fyrr um kvöldið voru sumir búnir að senda mér svohljóðandi SMS "Ef þú værir flóðhestur þá væri Siddi frúin þín" Ekki veit ég hvernig ég átti að skilja þetta????? Óska semsagt eftir útskýringum hérmeð.

Jæja þangað til næst......
Hananú!

Ég er sko ekki rassgat þunnur, er í fínum fíling Ég er hinsvegar með smá bömmer þar sem ég er hræddur um að ég hafi látið heldur harkaleg orð falla um vissar menneskjur í gærkvöldi og hef fátt mér til varnar nema... Mér þykir þetta leiðinlegt og biðst hér með afsökunar. Nú líður mér betur þó að ég geri nú alls ekki ráð fyrir að viðkomandi lesi þetta.

Burt séð frá því þá var gærkvöldið snilld... frítt áfengi frá 16 - 23! þá fór ég niðrí bæ og beint á barinn! Svo hringdi Tommi í mig, ég heyrði ekki neitt svo að ég held að við höfum bara hætt að tala saman. Síðan sendi ég Sössa SMSið sem Tommi átti að fá til útskýringar á skyndilegu símtalssliti... ég hef sennilega verið farinn að finna á mér á þessum tíma!

Þetta er að verða ágætis síða hjá oss, breytingarnar fá mitt atkvæði.

föstudagur, janúar 24, 2003

It's better to be dead and cool than live and uncool


Hvað er þetta eiginlega??? Er Halli gamli bara á þorrablóti og verður líklega grútþunnur þegar hann les þetta hahahaha, gott á hann.

Hvernig legst nýja lookið í ykkur drengir? Skjöldur tískulögga sagði að þetta væri miklu betra og Vala Matt líka.

Annars er marr á leið í eitthvað staffa partí, spurning með stemmingu. Marr er ekkert alltof vel stemmdur í þetta, kíki aðeins inn og fer svo heim að flokka frímerkjasafnið mit NOT.

Stór dagur í enska á morgun. Bikarkeppnin blívar, annars er það nú sunnudagurinn sem er aðal dagurinn í þessari umferð. Stórleikir Man Utd vs West Ham og Slefbury vs Chelsea eða eitthvað svoleiðis. Annars er maður að heyra að utandeildarliðið Kilburn Cutters séu að gera góða hluti í þessari keppni.

Jæja ég nenni ekki þessu röfli og bulli um ekki neitt.

Þangað til næst.....
How'you doing

Jæja drengir, hin tilraunin min gekk ekki upp. Spurning hvernig þetta legst i ykkur
dude
Punkfuckers

Item 1. Já ég er bandbrjálaður út af þessi breytingu á útliti síðunnar. Víst var fyrri útgáfa eins og æla með gulum baunum, en hún var ælan mín!

Item 2. Í gær átti ég að mestu ömurlegan dag. Óvæntur toppur var þó þegar ég heyrði lagið - Ég leitaði blárra blóma - í útvarpinu. Dagurinn í dag var betri, bjartari og fullur af rokki.

Hvað skal segja, mér líður bara svona.
Punkfuckers

Þær eru allar vondar nema mamma. Samt sækist ég meira eftir samvistum við þær en mömmu. Ennfremur langar mig til að kyssa þær sumar á munninn en alls ekki mömmu. Svona gæti ég haldið áfram, en samt er mamma bezt.

Skrítið
psst, Toss me!

Eitt enn, ég breytti líka timezone dæminu þannig að nú sést hvenær við póstum á okkar tíma

il fantastico

Pípari dauðans kemur og þurrkar gólfið með handklæði fátæka mannsins hahahaha
Luke I am your father.

Ég vona að ónefndur aðili verði ekki sár þó að ég hafi tekið mér það bessaleyfi að hækka þessa síðu aðeins upp í karlmennsku skalanum. Appelsínuguli liturinn var ekki alveg að gera það fyrir mig þannig að ég tók málið í mínar hendur.

Nú er maður aðeins farinn að fikta sig áfram í þessu þannig að fleiri breytingar eru væntanlegar. Og aftur, vonandi verður enginn sár hahaha.

Hvað er annars að frétta??? Er píparinn kominn aftur?

Annars er marr bara í vinnunni og eins og sjá má á þessum pistli þá er voðalega lítið að gera.

Jæja nóg af röfli ég sendi líklega annan póst í kvöld.

Þangað til næst......
Hafið samband við Hringadróttinn
I'm getting to old for this shit

Hehehe, pipararnir farnir að pirra menn, þa er bara að passa sig að fa ekki pipandi drullu og vatnshægðir, þa gæti farið illa hahahaha. Jæja felagar, bondadagurinn i dag, sa dagur sem að spusurnar eiga að gera eitthvað fallegt fyrir mann, eða bara enn ein lelega afsökunin til að sleppa við uppvaskið. Dagurinn hja mer byrjaði a að vekjarinn hringdi kl 07:30, snooze þangað til að kl er orðin of mikið. Hendist a fætur, er halfur i jakkanum og i öfugum buxunum með halfa fernu af biomjolk a leiðinni i stæ 403 a meðan spusan sefur. Enginn morgunmatur i rumið a sjalfan bondadaginn fuss og svei. Rett næ i tima og sit hann af mer half sofandi a meðan hinn geðþekki Bjarni Sivertsen messar yfir manni um sinus vektora og f(x) er x i öðru og blablabla zzzz zzz zzzz geisp. Kl 09:50 loksins kaffi, fer niður i matsal og fæ mer kleinu og kokomjolk, finn morgunmatur þar a ferð. Svo er stefnan tekin a Þys 103, ekki min sterkasta grein og fekk að finna fyrir þvi hvernig er að lesa upp fyrir bekkinn oundirbuinn. Puff djises kræst, maður svitnar og roðnar a meðan maður reynir að redda ser ut ur þessu með misjöfnum arangri, ich wohne in Fjarskanistan o.s.fr. Kl 11:15 loksins buinn. Fer heim og mer til mikillar undrunar er spusan vöknuð og lögst fyrir framan sjonvarpið og ekki i neinum bondadags hugleiðingum. Þannig að eg fer nu að minnast a þetta, svona til að ath. hvort maður fai ekki eitthvað að borða og svona i tilefni dagsins en nei. Vitiði hvað min bondadagsgjöf er? Ju eg fæ að fara a Nonnabita i fyrsta skipti i 3 manuði. Og viti menn, þetta reddar alveg deginum fyrir mer, og niðurstaðan er su að BONDADAGURINN er bara hinn agætasti dagur þratt fyrir allt. LIFI NONNABITI.

Kl er nuna 13:00 og er minn maður a leiðinni a Nonna i þessum töluðu orðum þannig að....

Þangað til næst...
Hanannú!

Menn eru bara orðnir styggir... Burt séð frá því þá ætla ég ekki að tjá mig um bolta í dag, það eru mikilvægari íþróttir sem þarf að sinna, og hyggst ég gera það hér á eftir. Þar sem ég lá (og ligg reyndar enn) í bælinu þá hringir Jón Rafn félagi minn í mig og tilkynnir mér að hann sé með kossasótt og sé farinn til Akureyrar! Hann verður ekki með í neinum bolta í vor. Ég get reyndar ekki skilið hvernig það á að geta hjálpað honum að fara í sama sveitarfélag og kellingin hans sem hlýtur að hafa smitað hann til að byrja með! Já, þær eru allar vondar nema mamma! (amma mín er reyndar töffari). En nú að íþróttunum...

Formúla F: Skemmtileg blanda af akstursíþrótt og þýskri klámmynd sem yrði, eins og liggur í hlutarins eðli, strax gríðarlega heitt sjónvarpsefni. Útskýri þetta enn betur síðar nú var að koma upp mjög áríðandi mál, þarf að þrýsta úr þarminum.

Helvítis pípara fífl!!! Það eru píparar að vinna fyrir fólkið sem býr við hliðina á mér og ekkert nema gott um það að segja, NEMA.
1) Þeir klúðrurð einhverju og allur stigagangurinn fyrir framan hjá mér er rennandiblautur!
2) Þeir hafa reynt að bjarga sér með því að nota handklæðin MÍN til að þurrka upp!
3) Ég var nýbúinn að þvo þau og þau héngu þurr í þvottahúsinu mínu!
4) Þar sem gangurinn er rennandi þá hlýtur þurrkunin að hafa mistekist hjá þeim!
5) Á einhverjum tímapunkti þá hafa þeir tekið kaldavatnið af baðherberginu mínu!
6) Það þýðir að það rennur ekkert vatn í klósettkassann minn!
7) Þeir eru farnir og búnir... EN SETTU VATNIÐ EKKI Á AFTUR!

Helvítis pípara fífl!!

fimmtudagur, janúar 23, 2003

And the reds go marching on

Eg verð nu að segja að sumir virðast vera orðnir veruleika fyrrtir i þessari Liverpool dyrkun sinni, eða bara að sumir hafi einfaldlega ekki seð leikinn i gær. Að segja að Deadly Diego hafi verið að styrkja vörnina er alveg jafn heimskulegt eins og að segja að E. Heskey se heimsklassa striker. Forlan sem kom inn a völlinn a 82 min stoð sig bara agætlega i þessar 8 - 10 min sem hann spilaði. Það er ekki eins og að United hafi legið i vörn allan timann og skorað 3 mörk ur skyndisoknum eins og var gefið i skyn her fyrir neðan heldur voru þeir að spila mjög goðann bolta i gær, reðu yfir miðjunni og voru mjög ognandi allan timann. Þegar þeir voru komnir i 2-1 þa lögðust þeir ekkert i vörn eins og annað onefnt lið sem oft hefur verið minnst a her. Keane og Veron stjornuðu miðjunni eins og herforingjar, Beckham atti mjög goðan leik a hægri kantinum og Giggs atti fina spretti. Eins voru Silvestre og G.Neville duglegir að fara upp kantana. Blackburn atti ju sin færi en vörnin sa við þeim i flestum tilfellum, og siðan að sjalfsögðu franski truðurinn i markinu sem varði nokkrum sinnum mjög vel. Enda sest það a soknarþunga Man Utd að Frat Briedel var maður leiksins hja Blackburn. Hja United var það að sjalfsögðu P. Scholes sem er virkilega farinn að finna sig fyrir aftan hinn drumbalega Ruud van Nistelrooy sem atti nu frekar dapran dag eins og svo oft aður, og væri eg personulega alveg til i að sja sörinn skella honum bara a bekkinn og lata bara Deadly Diego bara byrja inna. Þar sem að maðurinn virðist vera buinn að læra að klæða sig i aftur þa se eg ekkert að vanbunaði að Liverpool baninn ætti að fa að byrja inna. Ruud the toot hefði bara gott af þvi að dvelja skamma stund fyrir utan byrjunarliðið. Jæja en nog um fotbolta. Eg veit svo sem að þessu verður eflaust harðlega motmælt her seinna meir af titt nefndum pullara sleikjum en það er bara gaman af þvi.

Nu fer Island að taka a Portugölunum a HM og verður gaman að sja hvort þeir nai að gyrða sig i brok fra Grænlendinga leiknum.

Nu vil eg minnast a að 2/3 af höfundunum eru bunir að skrifa alla pistla sem her hafa birst og oska eg nu her með að 2/6 hlutinn af okkur fari nu lika að girða sig i brok og fara að skrifa eitthvað og skora eg her með a hann að skrifa næsta pistil.

Þangað til næst....
Glymur dansur í höll!!!

Ég verð nú að segja að það verður draumaúrslitaleikur í Cardiff þann 2 mars næstkomandi. LFC vs. MUFC. Skárra heldur en Sheffield Utd og Blackburn, með fullri virðingu fyrir Blackburn aðdáendum.

Djö. verð að þjóta
Hananú!

"Deadly" Diego, fans favorite, kom nú ekki að miklu haldi í gær enda settur inn til að styrkja vörnina. Burt séð frá því þá var verið að sýna einhvern alveg furðulegan akstursíþróttaþátt á eftir leiknum og þá fæddist hugmyndin... Formúla F! Stórkostlegasta akstursíþrótt sem upp hefur verið hugsuð. Ég hyggst skýra hana síðar í dag eða á morgun þar sem ég hef ekki tíma til þess núna.

miðvikudagur, janúar 22, 2003

Colgate fyrir kolamola!!!

Talandi um ástralska handknattleiksliðið. Þetta hlýtur að vera eitthvað grín, ég meina 55 - 15. Bara þau úrslit ættu að vera nóg til að þeir ættu að skammast sín og draga lið sitt úr keppni. Nema náttúrulega ef þeir fóru með það hugarfar að setja heimsmet, þá tóks það nú bara ágætlega. En samt þar sem að þeir spiluðu nú eins og hópur af mörgæsum með skitu þá ættu þeir bara að pilla sig aftur til Ástralíu og taka æfingaleik við kengúrur, bara svona til að byggja upp sjálfstraust.

En inúítarnir frá Grænlandi voru nú töluvert skárri og gaman að sjá þá vera að standa sig. Spurning með Grænland eða Quatar, sem gætu nú mútað sér leið í milliriðlanna.

Svo var náttúrulega hið mikla Lifrapollslið frá bítlaborginni að spila í gær og virkuðu bara mun betri en undanfarna mánuði. Það er bara aldrei að vita nema Húlli og félagar taki stefnuna ótrauðir á 4 sætið sem að þeir voru orðnir hálf grónir við hérna á síðasta áratug hehehe. Til hamingju púllarar. Spurning með leikinn í kvöld hverjir mæta þeim í Cardiff.

Jæja þangað til næst...

Hananú!

Ég var að uppgötva að ákveðnir einstaklingar eru að miskilja tilveru sína. Hér dettur mér fyrst í hug ástralska handknattleiksliðið. Ég held að þeir hljóti að eiga að vera að gera eitthvað annað í Portúgal. Þeir sem vita eitthvað frekar um málið eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við viðkomandi stjórnvöld, og stöðva þessar hörmungar.
Hvernig væri að fara að gera eitthvað í þessu skussarnir ykkar!!!

þriðjudagur, janúar 21, 2003

You could have picked a better spot.

Jæja jæja, þa er þetta mikla bloggsvæði komið i gang og verður vonandi flestum sem það lesa til mikils ama og vandræða. Það þarf mikið hugrekki til að blogga fyrir almenning a þvi sviði sem verður a þessu bloggsvæði. Mikil hætta verður a meiðyrðamalum og lögsoknum a hendur höfundar, en eg vona að þetta græti nu ekki neinn, helst ekki a laugardögum þar sem hann er nu almennt tileinkaður enska boltanum. Jæja eg nenni nu ekki að bulla meira þar sem að þetta er nu fyrsti posturinn. Bless bless og þangað til næst....
Oh no, they're on the break!! No wait, it's only Ray Parlour

Þetta er prufa